Matseðill

We invite you to enjoy our new menu that offers a selection of dishes and local cuisine at its best. Our Chef develops a seasonal menu for our guests to discover a rich pallet of flavors from the region. We mostly use produce from local producers, Icelandic Skyr and of course the world famous Arctic char. The Arctic char is raised in the water that comes directly from under Skaftáreldarhraun lava field and is widely considered the best char available. Locally produced lamb is another highlight on KLAUSTUR Restaurant’s menu and is renowned as one of the best in Iceland.

Opnunartími: 18:30-21:00

Forréttir

Klaustur salat

Hægeldaður fennel, tómat concasse og klettasalat borið fram með basil olía.

kr. 1.400

Ylliblóma og brennivíns grafin lindarbleikja

Rabbarbari,agúrka, rúgur og tonkabaunir með aioli.

kr. 2.090

Reykt lamb í terrine

Bláberja og plómu compote, borið fram með ristuðu súrdeigsbrauði.

kr. 2.490

Leturhumars ravioli

Humar, fennel, heslihnetur, þurkuð salvía og smjörsósa.

kr. 2.390

Reyktur makríll

Rúsínur, ristaðar furuhnetur, radísur og brauðteningar.

kr. 2.370

Aðalréttir

Grilluð lindarbleikja

Með pönnusteiktum fennel, blaðlauk, kartöflusmælki og dill hollandaise.

kr. 3.990

Íslenskt lamb á tvo vegu

Lambahryggur og öxl, gouda kartöflugratín og beinmergs sósa.

kr. 5.170

Kjúklinga bringa

Puy linsubaunir, fleksi, kapers,súrur og portvínssósa.

kr. 4.470

Kaffigljáð nautarif

Salvíu karftöflumús,gulrætur og hægþurrkaðir hvannar stilkar.

kr. 4.390

Íslenskur þorskur í kryddhjúp

Kartöflur, kinda ystingskrókettur, grænbauna velouté og chorizo ólía.

kr. 4.190

Léttsteiktur túnfiskur

Mangó sósa, hrísgrjón, sýrðar gúrkur, kapers, skalottulaukur og balsamik.

kr. 4.790

Nauta entrecote

Hægristaðir chermoula tómatar, þrísteiktar kartöflur í andafitu með beinmergssósu.

kr. 5.190

Vegan siu mai soðkökur

Hvítkál, blómkál, sítrónugras, ristaðar möndlur, borið fram með íslenskum garðplöntum og japanskri ponzu sósu.

kr. 3.190

Linguine verdi

Reyktur mozzarella, kúrbíts borðar,fennel og basil pesto.

kr. 2.930

Breiðabólstaður nauta ostaborgari 140gr

Beikon, cheddar, sýrðar gúrkur, tómatur, rómain salat og klaustursósa, borin fram með kartöflubátum.

kr. 2.890

Klaustur vegan borgari

Svart baunabuff, rómain salat, súrsætur chilli, tómatsalsa og vegan mæjónes.

kr. 2.650

Eftirréttir

Dökk súkkulaði og valhnetu kaka

Borið fram með vanilluís.

kr. 1.490

Blóðbergs og hunangs crémé brûlée

Með hvítsúkkulaðimús og ástaraldin.

kr. 1.330

Skyrköku pólenta

Með sultaðri appelsínu.

kr. 1.490

´Urval íslenskra osta

Borið fram með plómusultu og kexi.

kr. 2.090

Group menu

Menu 1

Lamb Carpaccio with rocket salad, dill oil, balsamic and blueberries

Lava Arctic Char with fried fennel, leek, baby potatoes and hollandaise sauce

Icelandic Skyr with roasted oats, blueberry sorbet and blueberry sauce

Menu 2

Soup of the day

Grilled leg of lamb with root vegetables, baked potato and port-wine sauce

French chocolate cake with whipped cream and berry sauce

Menu 3

Beetroot salad with feta, apples and arugula

Oven baked Cod with tomato basil sauce, crushed potatoes, grilled zucchini and eggplant

Apple pie with vanilla ice cream

Menu 4

Salad of the day

Grilled pork neck with parsnip, carrots, potato wedges and mustard sauce

Rhubarb cake with ice cream and chocolate sauce