Matseðill

Velkomin á veitingastaðinn Klaustur Restaurant. Á matseðlinum okkar er hinn frægi Lindarfiskur sem talin er ein besta bleikja sem völ er á enda er hún alin af natni í köldu lindarvatni sem rennur beint undan Skaftáreldahrauninu.

Opnunartími Föstudaga - Laugardaga:
Hádegisverður 12:00 – 15:00
Kvöldverður 18:00 – 21:30

Hægt er að sækja

VILLIBRÁÐARMATSEÐILL

Bóka hér +487 4900, info@hotelklaustur.is

9 500 ISK per mann

Forréttir

Hreindýra arancini með villibráðarsósu

Hægeldaður silungur með heimabökuðu rúgbrauði og sellerírótarsalati

Grafin gæs með rauðlauk og piparrót

Aðalréttur

Lambaprime með rille
*borið framm með rauðvínssósu brúnuðu Selleryrótarkremi kartöflum, sýrðum perlulauk og brokkólíni

Eftirréttur

Berjatart með heslihnetucrumble og vanilluís

Kaffi eða te

Matseðill

Forréttir

Súpa dagsins – spyrjið þjóninn
1790 kr

Bláberjagrafið lambakjöt með bláberjum, parmesan og heslihnetum
2490 kr

Grafin bleikja með rúgbrauði, graflaxsósu og fennel
2490 kr

Salat húsins – spyrjið þjóninn
1990 kr

Aðalréttir

Botna bleikja með bankabyggi, blómkáli, gulrótum, fennel og kræklingasmjörsósu
4490 kr.

Lambaprime með selleryrót, gulrótum, kartöflum, vorlauk og portvínssósu
5190kr.

Nautalund með aspas, sveppum, kartöflum, shallot og sveppagljáa
5490 kr.

Nautahamborgari 140gr með kimchi, rauðlaukssultu, mayo, klettasalati og frönskum
2990 kr. 

Grænmetislasange með klettasalati (vegan)
2990 kr.

Eftirréttir

Frönsk súkkulaðikaka með vanillu ís
1890 kr.

Hrært skyr með bláberjasósu og bláberjasorbet
1890kr.

Hópseðlar

Matseðill 1

Lamba carpaccio.

Lindarbleikja með blómkálsmauki, bankabyggi, steiktum fennel og kræklingasósu.

Skyr með ristuðum höfrum og bláberja twisti.

Matseðill 2

Rjómalöguð Sveppasúpa.

Grillað lambalæri með rótargrænmeti, kartöflum og rauðvínssósu.

Frönsk súkkulaðikaka með mangó sorbet.

Matseðill 3

Rauðrófusalat með fetaosti, grænum eplum, klettasalati og ristuðum fræjum.

Ofnbakaður þorskur með ratatouille og kartöflum.

Eplabaka með þeyttum sýrðum rjóma.